Fréttayfirlit

Fræðsla um úrgangsmál

Hvernig á að flokka jóla- og áramótúrganginn Við hjá Terra umhverfisþjónustu tókum saman helstu úrgangs tegundir og viljum deila því með ykkur hvernig sé best að flokka þá til að ná hreinum straumum frá heimilum og fyrirtækjum sem skilar sér aftur inn í hringrásarhagkerfið.
03.12.2024
Fréttir

116.7 km syntir í átakinu Syndum

Í nóvember fór fram átakið Syndum á vegum ÍSÍ en því er ætlað að hvetja landsmenn til að nýta sundlaugar landsins til hollrar hreyfingar. Í íþróttamiðstöðinni í Eyjafjarðarsveit lágu skráningarblöð frammi í afgreiðslunni þar sem þátttakendur skráðu vegalengdina sem synt var hverju sinni. Alls voru það 33 einstaklingar sem skráðu sundferðir og tveir af þeim fóru 20 sinnum í laugina á tímabilinu. Samtals voru syntir 116.7 kílómetrar og voru m.a. þrír einstaklingar sem lögðu meira en 10 km að baki hver.
02.12.2024
Fréttir