Héraðsreiðleið RH7 – Breyting á Aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2018-2030
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum 5. september 2024 að breyttri legu RH7 í Aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2018-2030 verði vísað í breytingarferli skv. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
29.10.2024
Fréttir