Gjafabréf í Eyjafjarðarsveit
Kæru þjónustuaðilar í Eyjafjarðarsveit
Sala á gjafabréfum í heimasveit gekk sérlega vel í fyrra og verður áfram haldið með sölu þeirra um ókomna tíð. Óskar sveitarfélagið því eftir uppfærslu á lista þjónustuaðila sem hafa áhuga á að taka við gjafabréfinu.
30.11.2021
Fréttir