Markaðsstofa Norðurlands heimsótti landbúnaðar- og atvinnumálanefnd
Við fengum skemmtilega heimsókn frá Markaðsstofu Norðurlands í landbúnaðar- og atvinnumálanefnd í gær þar sem upplýsandi og skemmtileg umræða átti sér stað meðal annars um verkefni sem ber verkheitið Farmers route of North Iceland og uppbyggingu heilsársferðaþjónustu á norðurlandi.
30.10.2019
Fréttir