Þorrablót Eyjafjarðarsveitar 2014
Verður haldið laugardaginn 1. febrúar. Húsið opnar kl. 19:45 og formaðurinn setur blótið stundvíslega kl. 20:30.
Danshljómsveit Friðjóns leikur fyrir dansi. Aldurstakmark árgangur 1997.
24.01.2014