Við óskum íbúum Eyjafjarðarsveitar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Skrifstofa sveitarfélagsins verður opin sem hér segir:
Aðventudagur í Gamla bænum Laufási er orðinn fastur liður í jólaundirbúningi margra Eyfirðinga og gesta þeirra en hann verður haldinn sunnudaginn 8. desember kl 13:30-16. Þá gefst gestum tækifæri til að fylgjast með undirbúningi jólanna eins og hann var í gamla sveitasamfélaginu.