Fréttayfirlit

Umsækjendur um starf skólastjóra Hrafnagilsskóla

Umsóknarfrestur um starf skólastjóra Hrafnagilsskóla er liðinn. Fyrirtækið Capacent Ráðningar sér um ráðningarferlið fyrir sveitarfélagið og mun nú fara yfir þær umsóknir sem bárust.
31.05.2012

Handverk fyrir Handverkshátíð 2012

Undirbúningur Handverkshátíðar og Landbúnaðarsýningar við Hrafnagilsskóla 2012 er kominn á fullan skrið og gengur vel að sögn Esterar Stefánsdóttur framkvæmdastjóra sýninganna. „Kvenfélagskonurnar okkar eru að leggja lokahönd á að prjóna utan um traktorinn á Kristnesi.“
29.05.2012

Auglýsing

Þetta er bara prufa
16.05.2012

Jódísarstaðir, deiliskipulag

Í samræmi við ákvörðun sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar, 17. apríl 2012, er hér með auglýst tillaga að deiliskipulagi íbúðarreits ÍS15 að Jódísarstöðum, skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagstillaga
15.05.2012
Deiliskipulagsauglýsingar