Sýndu hvað í þér býr
Nú fer bráðlega fram námskeiðið: "Sýndu hvað í þér býr" sem er á vegum UMFÍ,
Bændasamtakanna og Kvennfélagasambands Íslands.
Tvö námskeið verða haldin hér í Eyjafirðinum, 4. og 5. febrúar.
Markmiðið með námskeiðinu er að efla starf aðildarfélaganna og þjálfa einstaklinga til starfa. Þátttakendur í námskeiðinu fá þjálfun í ræðumennsku og fundarsköpum.
Námskeiðið er öllum opið.
Tvö námskeið verða haldin hér í Eyjafirðinum, 4. og 5. febrúar.
Markmiðið með námskeiðinu er að efla starf aðildarfélaganna og þjálfa einstaklinga til starfa. Þátttakendur í námskeiðinu fá þjálfun í ræðumennsku og fundarsköpum.
Námskeiðið er öllum opið.
26.01.2009