Kynningarfundur vegna reiðvega í Eyjafjarðarsveit
Kynningarfundur vegna reiðvega í Eyjafjarðarsveit – héraðsleiðar 8 og 2
Breyting á aðalskipulagi - deiliskipulag
Kynningarfundur vegna reiðvega í Eyjafjarðarsveit – héraðsleiðar 8 og 2
Breyting á aðalskipulagi - deiliskipulag
Kvenfélagið Hjálpin og Hestamannafélagið Funi standa fyrir jólatrésskemmtun í Funaborg þriðjudaginn 29. desember n. k.
og allir eru velkomnir.
Skemmtunin stendur frá kl. 13.30 til kl. 16.00.
Hér að neðan er tengill á skemmtilega samantekt Helga í Kristnesi um Kristnestjörn sem hann kallar "Kristnestjörn í gegnum árin - Leiðbeiningar fyrir ókunnuga."
TÓNLEIKAFERÐ UM NORÐURLAND
Dagskrá tónleikaferðarinnar:
1. des. Kl. 20.30 Þórshafnarkirkja - Langanesbyggð
2. des. Kl. 20.30 Húsavíkurkirkja - Norðurþing
3. des. Kl. 20.30 Breiðamýri - Þingeyjarsveit
5. des. Kl. 14.00 Laugarborg - Eyjafjarðarsveit
5. des. Kl. 17.00 Berg menningarhús - Dalvíkurbyggð
Flytjendur:
Áshildur Haraldsdóttir / þverflauta
Katie Elizabeth Buckley / harpa
Kór Hrafnagilsskóla (á tónleikum í Laugarborg)