Vígsla reiðskemmu á Melgerðismelum
26.02.2008
Freyvangsleikhúsið í Eyjafjarðarsveit frumsýnir söng– og gleðileikinn Þið munið hann Jörund eftir Jónas Árnason, föstudaginn 22. febrúar, nákvæmlega 38 árum eftir að verkið var fyrst frumsýnt hjá Leikfélagi Reykjavíkur.
Það styttist óðum í frumsýningu hjá Freyvangsleikhúsinu. Í febrúar næstkomandi verður tekin til
sýninga söng– og gleðileikinn "Þið munið hann Jörund" eftir Jónas Árnason.
Lesa meira