MYRKIR MÚSÍKDAGAR Í LAUGARBORG
3. – 10. febrúar 2008 fara Myrkir músíkdagar fram í fjórða sinn í Laugarborg.
Að þessu sinni fara fram fernir tónleikar innan Myrkra músíkdaga:
3. febrúar kl. 14.00 flytja Margrét Bóasdóttir, sópran og Daníel Þorsteinsson, píanóleikari ljóðasöngva eftir Jón Hlöðver Áskelsson
5. febrúar kl. 20.30 leikur Camilla Söderberg á blokkflautur verk eftir sjálfa sig og Kjartan Ólfasson. Verkin innihalda einnig raftónlist.
7. febrúar kl. 20.30 leika Sigurður Halldórsson, selló Daníel Þosteinsson, píanó og Marta Hrafnsdóttir, alt. Frumflutt verður m.a. tónlist eftir Hafliða Hallgrímsson
10. febrúar kl. 15.00 koma fram Gerður Bolladóttir, sópran, Sophie Shoonans, harpa og Pamela de Senzi, þverflauta. Flytja þær dagskrá af ljóðatónlist, aðallega Almanaksljóð við texta Bolla Gústafssonar.
Nánar um dagskrána á www.listir.is/myrkir
Að þessu sinni fara fram fernir tónleikar innan Myrkra músíkdaga:
3. febrúar kl. 14.00 flytja Margrét Bóasdóttir, sópran og Daníel Þorsteinsson, píanóleikari ljóðasöngva eftir Jón Hlöðver Áskelsson
5. febrúar kl. 20.30 leikur Camilla Söderberg á blokkflautur verk eftir sjálfa sig og Kjartan Ólfasson. Verkin innihalda einnig raftónlist.
7. febrúar kl. 20.30 leika Sigurður Halldórsson, selló Daníel Þosteinsson, píanó og Marta Hrafnsdóttir, alt. Frumflutt verður m.a. tónlist eftir Hafliða Hallgrímsson
10. febrúar kl. 15.00 koma fram Gerður Bolladóttir, sópran, Sophie Shoonans, harpa og Pamela de Senzi, þverflauta. Flytja þær dagskrá af ljóðatónlist, aðallega Almanaksljóð við texta Bolla Gústafssonar.
Nánar um dagskrána á www.listir.is/myrkir
01.02.2008