Fréttayfirlit

Sigrún Eðvaldsdóttir og Selma Guðmundsdóttir Laugarborg

Fréttatilkynning frá Tónlistarhúsinu Laugarborg

SIGRÚN EÐVALDSDÓTTIR & SELMA GUÐMUNDSDÓTTIR
Tónleikar 4. nóvember 2007 kl. 15.00
Miðaverð kr. 2.000,-
Flytjendur: Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla & Selma Guðmundsdóttir, píanó
Efnisskrá: F. Schubert Sónata í d-moll op. 137 " Dvorak/Kreisler Slavneskir dansar "Saint-Saens Introduction og Rondo capriccioso op. 28" Grieg Sónata í c-moll op. 45
Tónleikarnir eru liður í vetrardagsrká Laugarborga
01.11.2007

Vegamál

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar hefur eins og undanfarin ár kynnt kröfur sínar um útbætur í vegamálum o. fl. fyrir fjárlaganefnd Alþingis og þingmönnum Norðausturkjördæmis.
26.10.2007

Kabarett í Freyvangi 2. og 3. nóvember



Kabarettinn BRÁTT SÁÐLÁT

verður haldinn dagana 2. og 3. nóvember í Freyvangi.
26.10.2007

CAMERARCTICA í Laugarborg

CAMERARCTICA flytur "Kvartett um endalok tímans"
Tónleikar 28. október 2007 kl. 15.00 í Laugarborg
Miðaverð kr. 2.000,-
Flytjendur: Camerarctica ; Hildigunnur Halldórsdóttir, fiðla - Ármann Helgason, klarínett - Sigurður Halldórsson, selló - Örn Magnússon, píanó
Efnisskrá: "Kvartett um endalok tímans" eftir Oliver Messiaen


24.10.2007

Fréttatilkynning

Kvennasamræðan 50+
Bryndís Símonardóttir, fjölskylduráðgjafi og Lone Jensen, ráðgjafi efna til samræðu fyrir konur sem orðnar eru fimmtugar, laugardaginn 20. okt. kl. 9:00 til 16:00
12.10.2007

Tilkynning frá Menningarráði Eyþings

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarmála

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings menntamálaráðuneytisins og samgönguráðuneytis við Eyþing frá 27. apríl 2007. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu á svæði Eyþings.
11.10.2007

KK heimsækir Eyjafjörð og Þingeyjarsýslur

kkfyrir_net_120
Tónleikar 11. október 2007 kl. 20.30 í Þorgeirskirkju,
Tónleikar 12. október 2007 kl. 20.30 í Laugarborg
Tónleikar 14. október 2007 kl. 15.00 í Laugarborg
Miðaverð kr. 2.000,-
Ókeypis aðgangur að tónleikunum 14. okt.
Flytjendur:
KK (Kristján Kristjánsson) & Guðmundur Pétursson, gítar.

09.10.2007