- 81 stk.
- 25.07.2012
Efnt hefur verið til samkeppni í Eyjafjarðarsveit í tilefni Handverkshátíðar og Landbúnaðarsýningar við Hrafnagil dagana 10. - 13.
ágúst 2012. Handverkshátíðin verður haldin í 20. sinn í sumar og samhliða verður sett upp stór Landbúnaðarsýning
á svæðinu í tilefni af 80 ára afmæli Búnaðarsambands Eyjafjarðar.