- 90 stk.
- 06.03.2020
Handverkshátíðn 2019 var vel heppnuð. Margir nýjir þáttakendur sýndu og seldu handverk sitt og hönnun og var margt um manninn. Líf og fjör einkenndi Handverkshátíðina sem fyrr þó hefðu veðurguðirnir mátt vera betri við okkur þetta árið. Stjórn Handverkshátíðar hefur lagt inn beiðni um geggjað veður 2020.