Framkvæmdastjórn Handverkshátíðar í höndum Duo.
Stjórn Handverkshátíðar hefur gengið til samnings við fyrirtækið DUO. um framkvæmdastjórn Handverkshátíðar en að fyrirtækinu standa þær Kristín Anna Kristjánsdóttir og Heiðdís Halla Bjarnadóttir.
01.02.2019