Verðlaunahafar Handverkshátíðar 2018
Á opnunarhátíðinni á föstudagskvöldið 9. ágúst tilkynnti dómnefnd hátíðarinnar þrjá verðlaunahafa. Verðlaun voru veitt fyrir fallegasta bás ársin, nýliða ársins og handverksmann ársins.
10.08.2018