Fréttayfirlit

Handverksmarkaður á Handverkshátíð

Ert þú að vinna handverk sem þig langar að koma á framfæri? Í fyrsta sinn verður Handverkshátíð með handverksmarkað í stóru tjaldi á útisvæðinu. Sjáðu auglýsinguna hér fyrir neðan
27.06.2014