Fréttayfirlit

Afgreiðslu umsókna lokið

Handverkshátíð 2013 barst á annað hundrað umsóknir.
Afgreiðslu umsókna er nú lokið og enn og aftur getum við lofað fjölbreyttri og spennandi sýningu.
15.05.2013