Námskeiðin í ár
Í tengslum við Handverkshátíð eru árlega haldin námskeið og svo verður einnig í ár.
Upplýsingar um námskeið ársins eru farin að tínast hér inn á síðuna og eru allir áhugasamir hvattir til að fylgjast með,
enda takmarkanir á hversu margir komast að á hverju námskeiði.
Upplýsingar um námskeiðin má sjá í valstikunni hér til vinstri á síðunni.
29.06.2012