Fréttayfirlit

Handverkshátíð 2011 opnað fyrir umsóknir

Síminn er byrjaður að hringja sem er mikið gleðiefni.  Tölvupóstur klingir í innhólfinu nær daglega svo það er greinilegt að mikill hugur er í fólki.  Þess vegna var ákveðið að setja inn umsóknareyðublaðið vegna þátttöku í hátíðinni sem fer fram dagana 5.-8.ágúst næstkomandi.

Fljótlega verða settar inn frekari fréttir af fyrirkomulagi hátíðarinnar 2011. 
22.01.2011