Hin árlega jólatrésskemmtun verður haldin í Funaborg, laugardaginn 28. desember kl. 14:00
Við dönsum í kringum jólatréð og glaðir jólasveinar mæta með góðgæti í poka. Eftir það verða kvenfélagskonur með hlaðborð og kaffi. Engin aðganseyrir en frjáls framlög, hlökkum til að sjá ykkur,
kvenfélagið Hjálpin