Opið um páskana
Smámunsafnið verður opið kl. 14-17 alla páskana. Kaffihús safnsins verður einnig opið, þar verða til sölu nýbakaðar vöfflur með sultu og rjóma. Verið velkomin til okkar í eggjaleit!
17.04.2014