Dagskrá:
1. Ungmennaráð - Kosning formanns og ritara - 2411011
Til embættis formanns bjóða eftirtaldir sig fram:
Emelía Lind Brynjarsdóttir
Sunna Bríet Jónsdóttir
Haukur Skúli Óttarsson
Halldór Ingi Guðmundsson
Haukur Skúli Óttarsson er kjörinn formaður ungmennaráðs.
Til embættis ritara bjóða eftirtaldir sig fram:
Kristín Harpa Friðriksdóttir
Sunna Bríet Jónsdóttir
Kristín Harpa Friðriksdóttir kosin ritari ungmennaráðs.
2. Erindisbréf ungmennaráðs - 2102022
Sveitarstjóri kynnir erindisbréf ungmennaráðs.
Lagt fram til kynningar.
3. Handbók ungmennaráðs - 2411009
Lagt fram til kynningar.
4. Félagsmiðstöðin Hyldýpi - 2411010
Lagt fram til kynningar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:50