Umhverfisnefnd

101. fundur 22. október 2010 kl. 08:51 - 08:51 Eldri-fundur

101 . fundur umhverfisnefndar Eyjafjardarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, fimmtudaginn 21. október 2010 og hófst hann kl. 17:00.
Fundinn sátu:
Brynhildur Bjarnadóttir, Hulda M Jónsdóttir, Brynjar Skúlason, Valur ásmundsson og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.
Fundurinn var sameiginlegur með skipulagsnefnd.


Dagskrá:


1.  0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
 ólafur árnason umhverfisfræðingur hjá Eflu sat fundinn og kynnti breytingar og viðbætur á umhverfisskýrslu. ákveðið að leggja til að ný grjótnáma í Syðri-Pollaklöpp í Hvammi verði sett inn í kynningarferlið með sérstökum skilyrðum varðandi efnismagn, frágang og vinnslutíma.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   18:30

Getum við bætt efni síðunnar?