97 . fundur umhverfisnefndar Eyjafjardarsveitar haldinn Syðra Laugaland, fimmtudaginn 23. september 2010 og hófst hann kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Brynhildur Bjarnadóttir, Hulda M Jónsdóttir, Jónas Vigfússon og Valur ásmundsson.
Fundargerð ritaði: Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.
á fundinn mættu, Jón Franzson, Birgir Kristjánsson og Auðunn Pálsson frá íslenska Gámafélaginu.
Dagskrá:
1. 0901023 - Megináherslur í úrgangsmálum
Starfsmenn íslenska Gámafélagsins kynntu starfsemi félagsins og ræddu framtíðarmöguleika í sorphirðumálum.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00