Umhverfisnefnd

93. fundur 14. september 2010 kl. 09:51 - 09:51 Eldri-fundur

93 . fundur umhverfisnefndar Eyjafjardarsveitar haldinn Syðra Laugaland, fimmtudaginn 19. ágúst 2010 og hófst hann kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Brynhildur Bjarnadóttir, Hulda M Jónsdóttir, Brynjar Skúlason og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.

Dagskrá:


1.  1007009 - Heildar stefnumörkun um sorphirðu og flokkun í sveitarfélaginu
Sveitarstjórn hefur falið umhverfisnefnd að vinna að stefnumörkun í sorphirðumálum Eyjafjarðarsveitar. Farið var yfir stöðu mála og ákveðin næstu skref. ákveðið að fá kynningu hjá Moltu, íslenska Gámafélaginu og Gámaþjónustu Norðurlands auk þess að fá upplýsingar frá nágrannasveitarfélögum.

   
2.  0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
Lögð var fram til kynningar ný umhverfisskýrsla vegna efnistökusvæða.
   

Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   17:00

Getum við bætt efni síðunnar?