Umhverfisnefnd

89. fundur 02. desember 2009 kl. 09:03 - 09:03 Eldri-fundur
89 . fundur umhverfisnefndar Eyjafjardarsveitar haldinn í Hrafnagilsskóla, laugardaginn 28. nóvember 2009 og hófst hann kl. 10:00.

Fundinn sátu:
Sigurgeir Hreinsson og Valgerður Jónsdóttir.

Fundargerð ritaði:  Valgerður Jónsdóttir, formaður.

Dagskrá:

1.     0911002 - Fjárhagsáætlun 2010
í kjölfar sameiginlegs kynningarfundar sveitarstjórnar um gerð fjárhagsáætlunar voru gerð drög að fjárhagsáætlun 2010 skv. meðfylgjandi fylgiskjali.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   13:30
Getum við bætt efni síðunnar?