Umhverfisnefnd

87. fundur 20. apríl 2009 kl. 09:50 - 09:50 Eldri-fundur
87. fundurumhverfisnefndar Eyjafjardarsveitar haldinn  að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 14. apríl 2009 og hófst hann kl. 14:00
Fundinn sátu:
Brynhildur Bjarnadóttir, Sigurgeir Hreinsson, Valgerður Jónsdóttir,

Fundargerð ritaði:  Brynhildur Bjarnadóttir , ritari



Dagskrá:

1.    0711031 - Kerfill - átaksverkefni um eyðingu kerfils

Góður árangur náðist í verkefninu um eyðingu kerfils síðasta sumar. Nefndin telur því nauðsynlegt að fylgja verkefninu eftir. á fjárlögum þessa árs fengust 1.6 milljónir í verkefnið. Stefáni er falið að semja við verktaka um áframhaldandi vinnu við eyðingu kerfils. Metinn verður árangur síðasta sumars og gerð starfsáætlun fyrir sumarið í samræmi við fjárveitingu.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.15:15
Getum við bætt efni síðunnar?