Umhverfisnefnd

78. fundur 23. júní 2008 kl. 11:03 - 11:03 Eldri-fundur
78. fundur í Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar, 27 september  2007.
Mætt: Valgerður Jónsdóttir og Brynhildur Bjarnadóttir.

Fundargerð ritaði Brynhildur Bjarnadóttir.

1. Skoðunarferð umhverfisnefndar.
Farin var vettvangskönnun um sveitina og ákveðið hvaða tveir bæir (aðilar) myndu hljóta umhverfisviðurkenningu ársins 2007. Nefndarmenn telja umgengni í sveitarfélaginu almennt nokkuð góða þó víða sé pottur brotinn í þeim efnum. Nefndin telur ennfremur þörf á að hvetja íbúa til betri umgengni.

Fleira ekki gert.

Getum við bætt efni síðunnar?