80. fundur í Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar, 19 des 2007.
Mættir: Valgerður Jónsdóttir, Bjarni Kristjánsson, Sigurgeir Hreinsson, Brynhildur Bjarnadóttir og Bjarni E. Guðleifsson
1. Tilraunaverkefni um eyðingu á skógarkerfli
2 milljónir fengust á fjárlögum til tilraunverkefnis um eyðingu á skógarkerfli. Bjarni E. sagði frá tilraunum til eyðingar í
Hrísey. Umræður um hvernig standa eigi að þessu verkefni.
Formanni er falið að leita samstarf við LBHI um verkefnið. Gerð verður verkáætlun og næsta skref væri svo að leita eftir aðila til að
framkvæma verkefnið næsta vor og sumar. Stjórn tekur að sér að gera verkáætlun í sameiningu. ákveðið að senda tilkynningu
í sveitapóst um samstarf við landeigendur. Sveitastjóri sér um aô semja drög að auglýsingu í sveitapóst.
Fleira ekki gert, fundi slitið.