Umhverfisnefnd

79. fundur 08. nóvember 2007 kl. 11:00 - 11:00 Eldri-fundur
79. fundur í Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar, 1. nóv 2007.
Mættir: Valgerður Jónsdóttir, Bjarni Kristjánsson, Sigurgeir Hreinsson og Brynhildur Bjarnadóttir

1. mál: Umhverfisverðlaun Eyjafjarðarsveitar
Tekin ákvörðun um hvaða tveir aðilar hljóta Umhverfisverðlaun Eyjafjarðarsveitar.
ákveðið að veita verðlaunin við fyrsta tækifæri.

2.  mál: Skógarkerfilsmál
Tekin ákvörðun um að senda inn umsókn í Umhverfisráðuneytið varðandi eyðingu skógarkerfils. Einnig verður send inn umsókn í Pokasjóð.


Fleira ekki gert, fundi slitið
Getum við bætt efni síðunnar?