Umhverfisnefnd

69. fundur 11. desember 2006 kl. 22:18 - 22:18 Eldri-fundur

69. fundur umhverfisnefndar var haldinn mánudaginn 13. júní 2005, kl. 18:30.  Farin var vettvangskönnun í austari hluta sveitarinnar. 

Mætt:  Guðrún Harðardóttir, Hjörtur Haraldsson, Matthildur Bjarnadóttir, Matthildur Hauksdóttir.

Fundargerð skráði Guðrún Harðardóttir.


Dagskrá.

1. Skoðunarferð umhverfisnefndar.

Afgreiðsla.

1. Víðast hvar er umgengni mjög góð og til fyrirmyndar en sumstaðar er pottur brotinn.
2.  Telur nefndin að frekari hvatningar væri þörf á vegum sveitarstjórnar


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 22.00.

Getum við bætt efni síðunnar?