Umhverfisnefnd

63. fundur 11. desember 2006 kl. 22:16 - 22:16 Eldri-fundur

63. fundur umhverfisnefndar haldinn í bifreið formanns nefndarinnar að Syðra Laugalandi og víðar laugardaginn 2. október 2004.

Mættir: Hjörtur Haraldsson, matthildur Bjarnadóttir, Guðrún Harðardóttir og Sigmundur Guðmundsson.

Fundargerð skráði Sigmundur Guðmundsson.



Dagskrá.
1. Athugun vegna veitinga viðurkenninga fyrir snyrtilegt umhverfi



Afgreiðsla.
1. Nefndarmenn óku um sveitarfélagið og víða heim að bæjum. Að aflokinni skoðun ákváðu fundarmenn að veita eigendum jarðanna Vagla og Grænuhlíðar viðurkenningu fyrir snyrtilegt umhverfi árið 2004.



Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 12:50

Getum við bætt efni síðunnar?