Umhverfisnefnd

141. fundur 16. nóvember 2017 kl. 08:36 - 08:36 Eldri-fundur

141. fundur umhverfisnefndar Eyjafjardarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, 15. nóvember 2017 og hófst hann kl. 15:00.

Fundinn sátu:
Hákon Bjarki Harðarson, formaður, Hulda Magnea Jónsdóttir, aðalmaður, Ingólfur Jóhannsson, aðalmaður, Sigríður Ásný Ketilsdóttir, aðalmaður og Stefán Árnason.
Fundargerð ritaði: Sigríður Ásný Ketilsdóttir Ritari.

Dagskrá:

1. Umhverfisnefnd - Fjárhagsáætlun 2018 - 1710026
Tillaga að fjárhagsramma fyrir umhverfis og hreinlætismál samþykkt og lagt er til að hækkun á sorphirðugjaldi verði 2%.

2. Umhverfisverðlaun 2017 - 1706022
Afgreiðslu frestað


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30

Getum við bætt efni síðunnar?