134. fundur umhverfisnefndar Eyjafjardarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, miðvikudaginn 31. ágúst 2016 og hófst hann kl. 15:30.
Fundinn sátu:
Hákon Bjarki Harðarson formaður, Hulda M Jónsdóttir aðalmaður, Sveinn Ásgeirsson aðalmaður, Sigríður Ásný Ketilsdóttir aðalmaður og Ólafur Rúnar Ólafsson sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði: Sigríður Ásný Ketilsdóttir Ritari.
Dagskrá:
1. 1608018 - Dagur íslenskrar náttúru
Sveitastjóra var falið að vinna að tillögum að dagskrá í samráði við formann Umhverfisnefndar.
2. 1606019 - Orkusjóður auglýsir styrki til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla
Hvetjum sveitarstjórn til að skoða staðsetningu hraðhleðslustöðvar við Hrafnagilsskóla.
3. 1602022 - Umhverfisstefna Eyjafjarðarsveitar
Lagt fram til samþykktar.
4. 1605018 - Umhverfisverðlaun 2016
Hefja vinnu við skráningu helstu viðmiða við ákvörðun á úthlutun til umhverfisverðlauna.
5. 1604021 - Lokaskýrlsa starfshóps SÍS um stefnumótun í úrgangsmálum
Liðurinn gefur ekki tilefni til ályktunar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:40