Umhverfisnefnd

131. fundur 09. október 2015 kl. 08:38 - 08:38 Eldri-fundur

131. fundur umhverfisnefndar Eyjafjardarsveitar haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 8. október 2015 og hófst hann kl. 15:30

Fundinn sátu:
Hákon Bjarki Harðarson formaður, Hulda M Jónsdóttir aðalmaður, Ingólfur Jóhannsson aðalmaður, Sveinn Ásgeirsson aðalmaður, Sigríður Ásný Ketilsdóttir aðalmaður og Stefán Árnason.
Fundargerð ritaði: Sigríður Ásný Ketilsdóttir Ritari.

Dagskrá:

1. 1508018 - Dagur íslenskrar náttúru 215
Lagt fram til kynningar.

2. 0711031 - Kerfill - Átaksverkefni um eyðingu kerfils
Málinu frestað á meðan frekari upplýsinga er aflað.

3. 1407006 - Minka- og refaveiðar 2014-2016
Lagt fram til kynningar.

4. 1509029 - Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi 2015-2026
Nefndin mælir með að fyrirliggjandi svæðisáætlun verði samþykkt.

5. 1509033 - Umhverfisátak í Eyjafjarðarsveit
Nefndin frestar afgreiðslu og mun vinna að endurskoðun á umhverfisstefnu sveitarinnar.

6. 1510007 - Veraldarvinir - Ósk um samstarf
Lagt fram til kynningar.

7. 1510008 - Fjárhagsáætlun umhverfisnefndar 2016
Lagt fram til kynningar.

8. 1510009 - Starfsáætlun umhverfisnefndar 2015-2016
Starfsáætlun samþykkt


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:55

 

Getum við bætt efni síðunnar?