114 . fundur umhverfisnefndar Eyjafjardarsveitar haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, miðvikudaginn 30. nóvember 2011 og hófst
hann kl. 17:00.
Fundinn sátu:
Brynhildur Bjarnadóttir, Hulda M Jónsdóttir, Brynjar Skúlason, Björk Sigurðardóttir, Jónas Vigfússon, Arnar árnason og Stefán
árnason.
Fundargerð ritaði: Stefán árnason, .
Dagskrá:
1. 1111036 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu
Farið var yfir ýmsar útfærslur að gjaldskrá fyrir
sorphirðu 2012. Jónasi og Stefáni falið að útfæra hugmyndir að gjaldskrá fyrir sorphirðinu fyrir næsta fund sem er áætlað
að halda þriðjudaginn 6. desember kl. 17:00. Umhverfisnefnd telur það forgangsmál að leytað verði ódýari og
umhverfisvænni leiða til að losna við dýrahræ.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:10