Umhverfisnefnd

104. fundur 03. febrúar 2011 kl. 16:23 - 16:23 Eldri-fundur

104 . fundur umhverfisnefndar Eyjafjardarsveitar haldinn Syðra Laugaland, miðvikudaginn 24. nóvember 2010 og hófst hann kl. 17:00.
Fundinn sátu:
Brynjar Skúlason, Hulda M Jónsdóttir og Georg Hollanders.
Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.

á fundinn mættu árni Jón Elíasson frá Landsneti og Sigurjón Páll ísaksson frá Eflu verkfræðistofu.
Fundurinn var sameiginlegur með skipulagsnefnd.


Dagskrá:

1.  0902014 - Endurnýjun byggðalínu - Blöndulína 3
 Fulltrúar Landsnets kynntu sýnileikamyndir og jafnframt nýjar hugmyndir varðandi tengingar til Akureyrar.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   18:30

Getum við bætt efni síðunnar?