Umferðarnefnd

14. fundur 11. desember 2006 kl. 22:03 - 22:03 Eldri-fundur

14. fundur umferðarnefndar haldinn í fundarsal sveitarstjórnar að Syðra-Laugalandi fimmtudaginn 30. okt. 2003 kl. 17.00.

Mættir: ísleifur Ingimarsson, Rögnvaldur Guðmundsson og Einar Jóhannsson.

Dagskrá:
1. Vettvangsskoðun á vegakerfi.


1. Vettvangsskoðun á vegakerfi
Nefndarmenn fóru í vettvangsskoðun á vegakerfi um framanvert sveitarfélagið og ræddu nauðsynlegar úrbætur í vegamálum á því svæði.



Fundi slitið kl. 19:00
Fundaritari, Rögnvaldur Guðmundsson.

Getum við bætt efni síðunnar?