180. fundur skólanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, fimmtudaginn 27. nóvember 2008 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu:
Sigríður Bjarnadóttir, Inga Björk Harðardóttir, Guðrún Harðardóttir, Ingibjörg ösp Stefánsdóttir, Jóhann
ólafur Halldórsson, Aníta Jónsdóttir, Karl Frímannsson, Anna Guðmundsdóttir, þorvaldur þorvaldsson,
Fundargerð ritaði: Aníta Jónsdóttir , áheyrnarfulltrúi
Dagskrá:
1. 0810004 - Fjárhagsáætlun 2009 Undirbúningur
Nefndin leggur til að laun nefndarmanna fyrir fundarsetu 2009 verði felld niður.
Lögð var fram tillaga skólastjóra um fjárhagsáætlun 2009 fyrir leik- og grunnskóla, sjá meðfylgjandi fylgiskjal. Tillagan var
samþykkt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl.