178. fundur skólanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, miðvikudaginn 5. nóvember 2008 og hófst hann kl. 20:00
Fundinn sátu:
Sigríður Bjarnadóttir, Inga Björk Harðardóttir, Guðrún Harðardóttir, Ingibjörg ösp Stefánsdóttir, Jóhann
ólafur Halldórsson, Aníta Jónsdóttir, Sigurður Friðleifsson, Karl Frímannsson, þorvaldur þorvaldsson, Anna
Guðmundsdóttir,
Fundargerð ritaði: Sigríður Bjarnadóttir , formaður
Dagskrá:
1. 0806013 - Stofnbúnaður í almennum deildum leikskóla.
Lögð var fram kynning á stofnbúnaði leikskóla og dæmi tekin af listum yfir stofnbúnað frá leikskólum á Akureyri.
Karl og þorvaldur taka að sér að vinna lista yfir stofnbúnað fyrir leikskólann Krummakot.
2. 0811001 - Skólastefna Hrafnagilsskóla
Kynnt voru drög að endurskoðaðri stefnu Hrafnagilsskóla. áframhaldandi vinna við stefnumótunina byggir á umræðum sem sköpuðust um
drögin.
3. 0810004 - Fjárhagsáætlun 2009 Undirbúningur
Nefndarmönnum kynntur vinnudagur við fjárhagsáætlunargerð, laugardaginn 22. nóvember næstkomandi.
Forsenda þeirrar vinnu er að fjárhagsrammi liggi fyrir og markmið fjárhagsáætlunar sveitarfélagsins.
4. 0809001 - Gjaldskrá vistunar í skólasamfélaginu
Upplýsingaskjal varðandi vistunargjöld í leikskólanum Krummakoti og skólavistun Hrafnagilsskóla, samanborið við vistunargjöld í
öðrum skólum, lagt fyrir fundinn til kynningar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl.