Skólanefnd

175. fundur 05. júní 2008 kl. 10:01 - 10:01 Eldri-fundur
175. fundur skólanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, miðvikudaginn 4. júní 2008 og hófst hann kl. 20:00
Fundinn sátu:
Sigríður Bjarnadóttir, Guðrún Harðardóttir, Inga Björk Harðardóttir, Ingibjörg ösp Stefánsdóttir, Jóhann ólafur Halldórsson, Anna Gunnbjörnsdóttir, Sigurður Magnússon, Arnar árnason,

Fundargerð ritaði: Guðrún Harðardóttir ,


Dagskrá:

1. 0710008 - Vinnuhópur um nýtingu fasteigna
Arnar árnason gerði grein fyrir stöðu mála. Skólanefnd telur brýnt að halda málinu í forgangi.


2. 0806011 - Krummakot - niðurstaða fjárhags 2007 og samanburður við áætlun.
Gefur ekki tilefni til ályktana.


3. 0802052 - Krummakot - Fjárhagsrammi
Gefur ekki tilefni til ályktana.


4. 0804021 - Ráðning leikskólastjóra 2008.
Upplýst um gang mála. Capacent vinnur áfram að málinu.


5. 0803037 - Leikskólinn Krummakot, skóladagatal og starfsáætlun 2008-2009.
Samþykkt af hálfu skólanefndar, en óskum eftir að endurmenntunardagur 5.janúar 2009 færist yfir á 2.janúar 2009.


6. 0803038 - Leikskólinn Krummakot - Varðandi starfslýsingu aðstoðarleikskólastjóra.
Skólanefnd samþykkir erindið.


7. 0803039 - Leikskólinn Krummakot - Umsókn leikskólastjóra um óbreytta deildarskipan leikskólans.
Með hliðsjón af núverandi húsnæði leikskólans samþykkir skólanefnd erindið. Með nýju húsnæði skapast hagræðingarmöguleikar í rekstrinum og grundvöllur fyrir endurskoðun á ákvörðun þessari.


8. 0806012 - Krummakot, erindi frá stjórnendum Krummakots varðandi leikskólamál.
Lagt fram til kynningar.


9. 0806013 - Staðalbúnaður leikskóla.
önnu Gunnbjörnsdóttur falið að vinna skilgreiningu á stofnbúnaði leikskólans.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 23:00
Getum við bætt efni síðunnar?