Skólanefnd

260. fundur 04. maí 2022 kl. 12:00 - 12:40 fundarstofa 1, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Anna Guðmundsdóttir
  • Baldur Helgi Benjamínsson
  • Hafdís Inga Haraldsdóttir
  • Eiður Jónsson
  • Kristín Kolbeinsdóttir
Starfsmenn
  • Hrund Hlöðversdóttir skólastjóri Hrafnagilsskóla
  • Erna Káradóttir skólastjóri leikskólans Krummakots
  • Inga Vala Gísladóttir áheyrnarfulltrúi
  • Dagmar Þóra Sævarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Dagný Linda Kristjánsdóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Baldur Helgi Benjamínsson ritari

Dagskrá:

1. Hrafnagilsskóli - Skóladagatal 2022-2023 - 2203006
Hrund skólastjóri Hrafnagilsskóla kynnti tillögur að breyttri tímasetningu skólaslita og veitingu viðurkenninga. Skólanefnd samþykkir tillögu að breyttri tímasetningu skólaslita og felur skólastjóra og öðru starfsfólki að útfæra fyrirkomulag á veitingu verðlauna og viðurkenninga.
Samþykkt

2. Aukning á stöðugildum við Hrafnagilsskóla - 2204028
Hrund skólastjóri Hrafnagilsskóla kynnti tillögur að aukningu á starfsmannahaldi skólans vegna Meðferðarheimilisins á Laugalandi og stoðkennara á yngsta stigi.
Samþykkt

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:40

Getum við bætt efni síðunnar?