Skólanefnd

254. fundur 10. mars 2021 kl. 12:15 - 13:30 fundarstofa 1, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Anna Guðmundsdóttir
  • Hafdís Inga Haraldsdóttir
  • Eiður Jónsson
  • Sunna Axelsdóttir
  • Inga Vala Gísladóttir áheyrnafulltrúi
  • Dagmar Þóra Sævarsdóttir áheyrnafulltrúi
  • Jóhanna Gísladóttir áheyrnafulltrúi
  • Dagný Linda Kristjánsdóttir áheyrnafulltrúi
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
  • Erna Káradóttir leikskólastjóri
  • Hrund Hlöðversdóttir skólastjóri
Fundargerð ritaði: Sunna Axelsdóttir nefndarmaður

Dagskrá:

1. Húsnæðismál grunn- og leikskóla - 1901017
Greinargerð sveitarstjórnar tekin til umfjöllunar.

Skólanefnd tekur undir að væntanleg skólabygging þarf að gefa þann möguleika að unnt sé að sameina stofnanirnar. Skólanefnd leggur hins vegar áherslu á að sameining stofnana sé ekki forsenda fyrir nýbyggingu skólans. Slík sameining verður ekki ákveðin án vandaðs undirbúnings og samráðs við alla hagsmunaaðila, þ.e. starfsfólk, stjórnendur, foreldra og samfélagið allt.

2. Sumarlokun leikskólans Krummakots - 2101008
Lagt fram til kynningar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:30

Getum við bætt efni síðunnar?