238. fundur skólanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 23. október 2017 og hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Sigmundur Guðmundsson, formaður, Hólmgeir Karlsson, aðalmaður, Lilja Sverrisdóttir, aðalmaður, Sunna Axelsdóttir, varamaður, Hrund Hlöðversdóttir, embættismaður, Hans Rúnar Snorrason, áheyrnarfulltrúi, Þorbjörg Helga Konráðsdóttir, áheyrnarfulltrúi og Inga Bára Ragnarsdóttir, áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Sunna Axelsdóttir .
Dagskrá:
1. Skólanefnd - Fjárhagsáætlun 2018 - 1708017
Frestað til næsta fundar.
2. Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Eftirfylgni með úttekt á Hrafnagilsskóla - 1611034
Frestað til næsta fundar.
3. Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Eftirfylgni með úttekt á leikskólanum Krummakoti - 1612023
Umbótaáætlun lögð fram til kynningar.
4. Staðan í Krummakoti haustið 2017 - 1710014
Gögn lögð fram til kynningar.
5. Ósk um breytingu á stöðu aðstoðarleikskólastjóra Krummakots - 1706009
Skólanefnd styður ósk leikskólastjóra samkvæmt bréfi dags. 19. október 2017 og hvetur sveitarstjórn til þess að verða við beiðninni.
6. Ósk um viðbótarstöðugildi vegna deildarstuðnings og bættar starfsaðstæður - 1706010
Skólanefnd leggur til að sveitarstjórn verði við erindinu.
7. Ytra mat á leikskólum - 1710013
Lagt fram til kynningar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30