Skólanefnd

226. fundur 10. desember 2015 kl. 11:15 - 11:15 Eldri-fundur

226. fundur skólanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 9. desember 2015 og hófst hann kl. 15:00.

Fundinn sátu:
Sigmundur Guðmundsson formaður, Hólmgeir Karlsson aðalmaður, Beate Stormo aðalmaður, Lilja Sverrisdóttir aðalmaður, Hrund Hlöðversdóttir embættismaður, Hugrún Sigmundsdóttir embættismaður og Karl Frímannsson sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði: Karl Frímannsson .

Þór Hauksson boðaði forföll
Dagskrá:

1. 1510010 - Fjárhagsáætlun skólanefndar 2016-2019
Skólanefnd samþykkir framlagða fjárhagsáætlun fyrir árið 2016.

2. 1512007 - Skólavogin 2015-2016
Lagt fram til kynningar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:10

Getum við bætt efni síðunnar?