218. fundur skólanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 20. nóvember 2014 og hófst hann kl. 12:00.
Fundinn sátu:
Sigmundur Guðmundsson formaður, Hólmgeir Karlsson aðalmaður, Beate Stormo aðalmaður, Lilja Sverrisdóttir aðalmaður, Hans Rúnar Snorrason áheyrnarfulltrúi, Inga Bára Ragnarsdóttir áheyrnarfulltrúi, Benjamín Örn Davíðsson áheyrnarfulltrúi, Hrund Hlöðversdóttir embættismaður, Hugrún Sigmundsdóttir embættismaður og Karl Frímannsson sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði: Lilja Sverrisdóttir.
Dagskrá:
1. 1411010 - Fjárhagsáætlun 2015 - skólanefnd
Skólastjórnendur lögðu fram tillögu sem rúmast innan ramma fjárveitingar 2015. Skólanefnd samþykkir þá tillögu.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:00