135 . fundur skipulagsnefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, mánudaginn 10. maí 2010 og hófst hann kl. 17:30.
Fundinn sátu:
óli þór ástvaldsson, Emilía Baldursdóttir, Karel Rafnsson, Einar Grétar Jóhannsson og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði: Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.
Arnar árnason boðaði forföll.
í upphafi fundar var farin vettvangsferð vegna I. og II. liðar dagskrár og átti nefndin viðræður við aðila sem að þeim erindum
standa.
Dagskrá:
1. 1004012 - þverá fasteign ehf sækir um byggingareit fyrir stoðefnageymslu
Málinu frestað.
2. 0810010 - Jódísarstaðir - Deiliskipulag íbúðarbyggðar
Málinu frestað.
3. 0902014 - Endurnýjun byggðalínu - Blöndulína 3
Málinu frestað.
4. 1005005 - Jódísarstaðir - Umsókn um heimild fyrir landskiptum vegna sumarbústaðar neðan
þjóðvegar
Málinu frestað.
5. 1003007 - Frístundabyggð í landi Staðarhóls
Málinu frestað.
Vegna þess hve vettvangsferð tók langan tíma var afgreiðslu erinda frestað, en ákveðið að funda aftur miðvikudaginn 12. maí n.k.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:15