Skipulagsnefnd

102. fundur 16. apríl 2008 kl. 09:41 - 09:41 Eldri-fundur

102. fundur skipulagsnefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn  að Syðra Laugalandi,þriðjudaginn 15. apríl 2008 og hófst hann kl. 18:45.
Fundinn sátu:
Brynjar Skúlason, Karel Rafnsson, óli þór ástvaldsson, Bjarni Kristjánsson, Arnar árnason, Gunnar Valur Eyþórsson,

Fundargerð ritaði:  óli þór ástvaldsson , Formaður skipulagsnefnd

Dagskrá:

1.    0802045 - þverá 1 - Breyting á aðalskipulagi vegna jarðgerðarstöðvar.
ásgeir ívarsson og Björn Jóhannsson frá VGK Hönnun gerðu grein fyrir umhverfisskýrslu vegna fyrirhugaðrar byggingar jarðgerðarstöðvar á þveráreyrum. Skipulagsnefnd samþykkir umhverfisskýrsluna fyrir sitt leyti og leggur til að sveitarstjóri fái heimild til að auglýsa tillöguna þegar lokagögn hafa borist.


2.    0803057 - álfaklöpp - þórður Harðarson sækir um leyfi til að byggja bílskúr.
Tillagan samræmist ekki skipulagsskilmálum þeim sem gilda fyrir svæðið. Nefndin leggur því til að umsókninni verði hafnað.


3.    0804007 - Gæðir ehf sækir um að Hrísaskógar landnr. 200937 verði gert að lögbýli.
Nefndin leggur til að umsóknin verði samþykkt.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   20.15
Getum við bætt efni síðunnar?