Skipulagsnefnd

81. fundur 20. júní 2007 kl. 09:32 - 09:32 Eldri-fundur

81. fundur skipulagsnefndar haldinn í fundarsal sveitarstjórnar að Syðra-Laugalandi fimmtudaginn 7. júní 2007 kl. 18.15.
Mætt voru óli þór ástvaldsson, Emilía Baldursdóttir, Karel Rafnsson, Einar G. Jóhannsson, Brynjar Skúlason og Bjarni Kristjánsson, sveitarstjóri, sem skráði fundargerð. Jafnframt mætti á fundinn ágúst Hafsteinsson, arkitekt.

1. Deiliskipulag í landi Brúarlands.
ágúst Hafsteinsson, arkitekt, gerði grein fyrir þeim tillögum sem hann hefur lagt fram að deiliskipulagi í landi Brúarlands. Nefndin er tilbúin til að taka til skoðunar nýja tillögu sem hagsmunaaðilar gætu hugsanlega náð samkomulagi um.


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 20.00

Getum við bætt efni síðunnar?