81. fundur skipulagsnefndar haldinn í fundarsal sveitarstjórnar að Syðra-Laugalandi fimmtudaginn 7. júní 2007 kl. 18.15.
Mætt voru óli
þór ástvaldsson, Emilía Baldursdóttir, Karel Rafnsson, Einar G. Jóhannsson, Brynjar Skúlason og Bjarni Kristjánsson, sveitarstjóri, sem
skráði fundargerð. Jafnframt mætti á fundinn ágúst Hafsteinsson, arkitekt.
1. Deiliskipulag í landi Brúarlands.
ágúst Hafsteinsson, arkitekt, gerði grein fyrir þeim tillögum sem hann hefur lagt fram að deiliskipulagi í landi Brúarlands. Nefndin er tilbúin
til að taka til skoðunar nýja tillögu sem hagsmunaaðilar gætu hugsanlega náð samkomulagi um.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 20.00